KVASIR LAUSNIR

BÍLASTÆÐAKERFI OG AÐGANGSSTÝRINGAR

Gjaldtaka á bílastæðum

Sjálfvirkt bílastæða kerfi sem virkar. Frjálst flæði bíla er tryggt með myndavélaeftirliti.

Hver erum við

Stefna ehf. og Raförninn ehf. standa að baki Kvasir.


Kvasir sérhæfir sig í sjálfvirkum lausnum tengdum bílastæðum og aðgangsstýringum

9. ágúst 2024
Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við Hengifoss.
26. júlí 2024
Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við Seljalandsfoss.
19. maí 2023
Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við selaströndina á Ytri-Tungu í samvinnu við Lukkutanga ehf. Góður undirbúningur var í verkinu og því gekk uppsetning vel og tók aðeins hluta úr degi. Settar voru upp tvær myndavélar sem sjá um bílanúmeragreiningu ásamt greiðsluvél. En einnig er hægt að greiða fyrir heimsóknir á vefnum checkit.is Hægt að sjá nánar um ströndina hjá Guide to Iceland
19. maí 2023
Við Ytri-Tungu á Snæfellsnesi er fjara sem er ólík mörgum öðrum hér á landi. Gylltur sandur og nánast öruggt að hægt er að sjá seli. Hægt að sjá meira á Tripadvisor um þessa skemmtilegur strönd.
16. maí 2023
Kvasir og Klasi taka höndum saman um aðgangstýringu í 201 Smára. 
6. júní 2022
Kvasir tók þátt í útboði Isavia fyrir bílastæðin við Keflavíkurflugvöll. Kvasir lausnir var eini íslenski bjóðandinn sem komast áfram í aðra umferð. En metið var tæknilegt hæfi bjóðanda og þrír efstu komust áfram.