Fréttir og tilkynningar

8. júlí 2025
Nýtt og glæsilegt kennileiti, verslunar- og skrifstofuhúsnæðið D30, hefur nú risið við Dalveg í Kópavogi. Húsið, sem er afrakstur metnaðarfulls samstarfs þar sem Iþaka fór fremst í flokki við byggingu þess, hýsir fjölda fyrirtækja með mismunandi þarfir. Til að tryggja örugga og skilvirka lausn fyrir aðgangsstýringu að
Söluturn með skjá og bókstafnum p á honum
8. júlí 2025
Við hjá Kvasir Lausnum erum mjög spennt fyrir nýju greiðsluvélunum sem við höfum þróað og sett á markað. Þessar vélar eru hannaðar og smíðaðar hér á Íslandi og eru bæði fullkomnar og mjög einfaldar í notkun, til að tryggja bestu upplifun fyrir viðskiptavini okkar.
Loftmynd af Kirkjusandi í Reykjavík.
8. júlí 2025
Kvasir Lausnir fagna enn einum stórum áfanga en Checkit bílastæðakerfið okkar hefur nú verið tekið í notkun í hinum glæsilega bílakjallara að Kirkjusandi. Um er að ræða einn stærsta og veglegasta bílakjallara landsins þar sem vandaður frágangur og hönnun eru í fyrirrúmi. Við erum stolt af því að bjóða notendum á svæðinu upp á fullkomna og notendavæna bílastæðalausn sem fellur vel að þessu metnaðarfulla umhverfi.
9. ágúst 2024
Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við Hengifoss.
26. júlí 2024
Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við Seljalandsfoss.
19. maí 2023
Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við selaströndina á Ytri-Tungu í samvinnu við Lukkutanga ehf. Góður undirbúningur var í verkinu og því gekk uppsetning vel og tók aðeins hluta úr degi. Settar voru upp tvær myndavélar sem sjá um bílanúmeragreiningu ásamt greiðsluvél. En einnig er hægt að greiða fyrir heimsóknir á vefnum checkit.is Hægt að sjá nánar um ströndina hjá Guide to Iceland
19. maí 2023
Við Ytri-Tungu á Snæfellsnesi er fjara sem er ólík mörgum öðrum hér á landi. Gylltur sandur og nánast öruggt að hægt er að sjá seli. Hægt að sjá meira á Tripadvisor um þessa skemmtilegur strönd.
16. maí 2023
Kvasir og Klasi taka höndum saman um aðgangstýringu í 201 Smára. 
6. júní 2022
Kvasir tók þátt í útboði Isavia fyrir bílastæðin við Keflavíkurflugvöll. Kvasir lausnir var eini íslenski bjóðandinn sem komast áfram í aðra umferð. En metið var tæknilegt hæfi bjóðanda og þrír efstu komust áfram.