Hengifoss
Kvasir lausnir
Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við Hengifoss.

Hengifoss í Fljótsdal er einn af þekktari áfangastöðum Austurlands og einn hæsti foss landsins. Byggt hefur verið glæsileg þjónustumiðstöð þar sem er góð gönguleið að fossinum.
Við göngustíg meðfram þjónustumiðstöð er greiðsluvél með posa klædd til að falla inn í umhverfið. En einnig er hægt að greiða fyrir heimsóknir á vefnum checkit.is
Settar voru upp tvær myndavélar við inn- og útkeyrslu á bílastæðinu sem sjá um bílanúmeragreiningu.


8. júlí 2025
Nýtt og glæsilegt kennileiti, verslunar- og skrifstofuhúsnæðið D30, hefur nú risið við Dalveg í Kópavogi. Húsið, sem er afrakstur metnaðarfulls samstarfs þar sem Iþaka fór fremst í flokki við byggingu þess, hýsir fjölda fyrirtækja með mismunandi þarfir. Til að tryggja örugga og skilvirka lausn fyrir aðgangsstýringu að

8. júlí 2025
Kvasir Lausnir fagna enn einum stórum áfanga en Checkit bílastæðakerfið okkar hefur nú verið tekið í notkun í hinum glæsilega bílakjallara að Kirkjusandi. Um er að ræða einn stærsta og veglegasta bílakjallara landsins þar sem vandaður frágangur og hönnun eru í fyrirrúmi. Við erum stolt af því að bjóða notendum á svæðinu upp á fullkomna og notendavæna bílastæðalausn sem fellur vel að þessu metnaðarfulla umhverfi.