Seljalandsfoss

Kvasir lausnir

Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við Seljalandsfoss.

Fyrir var greiðsluvélar og posi. Skipt var út greiðsluvélum og settur nýir posar.

Settar voru upp tvær myndavélar sem sjá um bílanúmeragreiningu. En einnig er hægt að greiða fyrir heimsóknir á vefnum checkit.is


9. ágúst 2024
Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við Hengifoss.
19. maí 2023
Kvasir hafa lokið uppsetningu á sjálfvirku bílastæðakerfi við selaströndina á Ytri-Tungu í samvinnu við Lukkutanga ehf. Góður undirbúningur var í verkinu og því gekk uppsetning vel og tók aðeins hluta úr degi. Settar voru upp tvær myndavélar sem sjá um bílanúmeragreiningu ásamt greiðsluvél. En einnig er hægt að greiða fyrir heimsóknir á vefnum checkit.is Hægt að sjá nánar um ströndina hjá Guide to Iceland
19. maí 2023
Við Ytri-Tungu á Snæfellsnesi er fjara sem er ólík mörgum öðrum hér á landi. Gylltur sandur og nánast öruggt að hægt er að sjá seli. Hægt að sjá meira á Tripadvisor um þessa skemmtilegur strönd.
Fleiri fréttir